scholarly journals „Þá má ekki missa kúlið“ Tilfinningar og tilfinningavinna grunnskólakennara

Netla ◽  
2021 ◽  
Author(s):  
Kristín Björnsdóttir ◽  
Eiríksína Eyja Ásgrímsdóttir
Keyword(s):  

Kulnun í kennslu hefur talsvert verið í umræðunni undanfarin misseri og er yfirleitt rakin til aukins álags í störfum kennara. Á vettvangi stjórnmála og í allri umfjöllun um skólamál er mikil áhersla lögð á árangursríkt skólastarf. Árangurinn er metinn með samræmdum mælingum og skimunum en um leið er farið fram á vissan sveigjanleika þar sem öllum nemendum skal mætt á einstaklingsgrundvelli. Þegar uppi er grunur um að árangur hafi ekki náðst eða að ákveðnum nemendahópum líði illa í skólanum verður almannarómur hávær þar sem skuldinni er skellt á skólakerfið og kennara með óvæginni gagnrýni. Almannarómur hefur skipað kennurum í sérstaka samfélagsstöðu og þegar sú staða er skoðuð í samhengi við heilsu þeirra vakna spurningar um líðan þeirra í vinnunni og hvernig þeir takast á við tilfinningar sínar í kennslu margbreytilegra nemendahópa. Í þessari grein eru skoðaðar tilfinningar og tilfinningavinna (e. emotional labour) kennara og bent á hvaða þættir stjórna þeim. Gerð er grein fyrir niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar þar sem viðtöl voru tekin við 14 grunnskólakennara sem höfðu reynslu af kennslu í margbreytilegum nemendahópum. Í greininni verða niðurstöður settar í samhengi við kenningar Söru Ahmed um svokallað tilfinningahagkerfi (e. affective economies) og Arlie Hochschild um tilfinningavinnu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að tilfinningar kennara séu fjölbreyttar, síbreytilegar og sveif list í samræmi við álagspunkta skólaársins. Kennarastarfinu virðast fylgja tilfinningar á borð við ástríðu, umhyggju, skömm og sektarkennd. Kennarar þurfa meðal annars að stjórna tilfinningum sínum í samskiptum við stjórnendur, nemendur og foreldra til að skapa traust og jákvætt andrúmsloft til náms um leið og þeir þurfa oft að sætta ólík sjónarmið og skoðanir allra hagsmunaaðila skólastarfsins. Mikilvægt er að skoða tilfinningar og tilfinningavinnu í skólastarfi svo mögulegt sé að draga úr tilfinningavinnu kennara og skapa þannig betra andrúmsloft og vinnuumhverfi öllu skólastarfi í hag.

2012 ◽  
Author(s):  
Despoina Xanthopoulou ◽  
Arnold B. Bakker ◽  
Wido G. M. Oerlemans ◽  
Maria Koszucka

2021 ◽  
pp. 095001702097950
Author(s):  
Esme Terry ◽  
Abigail Marks ◽  
Arek Dakessian ◽  
Dimitris Christopoulos

Changes to the labour process in the home credit sector have exposed the industry’s agency workforce to increased levels of digital managerial control through the introduction of lending applications and algorithmic decision-making techniques. This article highlights the heterogeneous nature of the impact of digitalisation on the labour process and worker autonomy – specifically, in terms of workers’ engagement in unquantified emotional labour. By considering the limitations of digital control in relation to qualitative elements of the labour process, it becomes evident that emotional labour has the scope to be a source of autonomy for dependent self-employed workers when set against a backdrop of heightened digital control. This article therefore contributes to ongoing labour process debates surrounding digitalisation, quantified workers and digital managerial control.


2012 ◽  
Vol 33 (6) ◽  
pp. 1036-1051 ◽  
Author(s):  
FRANCIS CHEUNG ◽  
ANISE M. S. WU

ABSTRACTIn this study, we examined the relationship between emotional labour and successful ageing among older Hong Kong Chinese workers. We also investigated whether job satisfaction mediated the association between emotional labour and successful ageing in the workplace. Results show that deep acting was positively related to successful ageing in the workplace, whereas surface acting was negatively related to the same. Structural equation modelling shows that job satisfaction partially mediated the association between emotional labour and successful ageing in the workplace. The limitations of the study and further recommendations are also discussed.


Sign in / Sign up

Export Citation Format

Share Document