scholarly journals “This is the first time as a foreigner that I have had such a strong connection to the state”: Parents’ voices on Icelandic school staying open in the time of COVID-19

Netla ◽  
2021 ◽  
Author(s):  
Elizabeth B. Lay ◽  
Brynja Elísabeth Halldórsdóttir

Ísland var eitt fárra landa þar sem leik- og grunnskólum var haldið opnum að hluta til á meðan fyrsta bylgja COVID-19 heimsfaraldursins reið yfir. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvernig foreldrar brugðust við ákvörðun stjórnvalda um að halda áfram skólastarfi barna á hamfaratímum. Markmiðið var að skilja sjónarhorn foreldra út frá trausti, aðgengi að upplýsingum og tengslaneti, með því að spyrja hvernig þeir fengu aðgang að upplýsingum frá íslenskum stjórnvöldum á þessum tíma og hvernig þeir túlkuðu þær. Við beittum kenningunni um félagsauð (e. social capital theory) til að skoða hve mikið traust foreldrar bera til stjórnvalda út frá félagslegum og fjárhagslegum áhyggjum þeirra. Gengið var út frá tvenns konar félagslegum tengslanetum, annars vegar tengjandi tengslum (e. bonding ties) og brúandi tengslum (e. bridging ties), til að greina tengsl innan einstakra félagslegra hópa og á milli þeirra (Bankston, 2014; Putnam, 1995). Tengjandi tengsl eru náin sambönd sem einstaklingur hefur beinan aðgang að og hjálpa til við að verja einstaklinginn gegn einangrun. Brúandi tengsl eiga hins vegar við sambönd þar sem tengslin eru lausari og síður áhættusöm en mögulega mikilvægari þegar kemur að öflun upplýsinga eða til að ná ákveðnu markmiði (Putnam, 1993). Þessi tvíþætta nálgun á tengsl er gagnleg þegar kemur að því að rannsaka fjölbreytileg samfélög, þar sem tengslanet skarast og verka þá á grundvelli bæði tengjandi og brúandi félagsauðs. Skjótar sameiginlegar aðgerðir eru háðar bæði tengjandi og brúandi tengslum.Við lögðum netkönnun fyrir íslenska og alþjóðlega foreldra sem var opin frá 10. maí til 8. júní 2020. Bæði eigindlegum og megindlegum upplýsingum var safnað um aðgengi að fréttum um COVID-19, upplifun á skólastarfi, skilning foreldra á viðbrögðum við heimsfaraldrinum hérlendis, ásamt lýðfræðilegum upplýsingum. Flestir þátttakendur voru háskólamenntaðar konur. Um helmingur þátttakenda voru innfæddir Íslendingar og helmingur var af erlendum uppruna. Foreldrar gátu svarað fyrir hvert barna sinna á leikskólaaldri (38%) og grunnskólaaldri (62%). Af börnum þeirra 356 foreldra sem luku könnuninni voru 172 börn (30%) heima áður en kom að breyttu fyrirkomulagi skólahalds, 16. mars, 291 barn (51%) var heima fyrir páskafrí og 199 börn (35%) voru heima eftir páskafrí. Þegar skólahald hófst aftur með eðlilegum hætti, 4. maí, voru aðeins 49 börn (9%) heima.Niðurstöðurnar gefa til kynna að flestir af íslensku og margir af alþjóðlegu foreldrunum báru mikið traust til stjórnvalda og hvernig þau tókust á við faraldurinn. Flestir foreldrar leyfðu börnum sínum að halda áfram í skólanum, einkum vegna þess að þeir treystu ákvörðunum yfirvalda. Aðrar ástæður voru m.a. heilsufarslegar, skuldbindingar vegna vinnu og litlar áhyggjur af veirunni. Foreldrarnir sem héldu börnum sínum heima nefndu einnig heilsufarslegar ástæður og skuldbindingar vegna vinnu. Þar að auki nefndu foreldrar einnig ótta og skort á stuðningsneti. Hins vegar var umhyggja fyrir hag annarra algengasta ástæða þess að foreldrar héldu börnum sínum heima. Á meðan bæði íslenskir og alþjóðlegir foreldrar nefndu það að hjálpa skólum og kennurum, voru það eingöngu alþjóðlegir foreldrar sem túlkuðu ákvörðun sína sem svo að þeir væru að leggja sitt af mörkum til að hjálpa samfélaginu í heild sinni. Við teljum að íslenskir foreldrar hafi djúp tengjandi tengsl í tengslaneti fjölskyldu og vina ásamt félagsauði til að vernda þessi tengsl. Íslenskir foreldrar hafa einnig sterk tengsl við félagshætti landsins. Foreldrar af erlendum uppruna byggja félagsauð í gegnum brúandi tengsl. Þeirra hagur er að vernda víðtækara tengslanet (Ryan o.fl., 2008) vegna þess að mögulega upplifa þeir sig ekki sem hluta af þéttriðnu tengslaneti innfæddra.Rannsókn okkar sýnir að þrátt fyrir áhyggjur af að útsetja börn sín frekar fyrir smiti, ákváðu flestir foreldrar að fylgja ráðleggingum yfirvalda um að halda börnunum í skóla sem síðan auðveldaði skjótari viðbrögð. Þessi stefna var ólík stefnu ýmissa annarra landa og efuðust því sumir foreldrar um hana, sérstaklega þeir sem höfðu veik tengsl við samfélagið. Frekar en að beita ströngum reglugerðum varðandi félagslega hegðun fólks, var stefna íslenskra stjórnvalda að hvetja til viðeigandi breytinga á félagslegri hegðun með eins litlum truflunum á félagsháttum og kostur var. Í því fólst að leyfa börnum að halda áfram reglubundinni skólagöngu, alla vega að hluta til.Félagsleg tengslanet foreldra eru samsett af tengjandi og brúandi tengslum sem skarast. Eins og fyrri rannsóknir gefa vísbendingar um, gagnast tengjandi tengsl við að tryggja félagslegan stuðning og brúandi tengsl gagnast þegar kemur að samræmdum sameiginlegum aðgerðum. Sterkur samfélagslegur þrýstingur til að fylgja félagsháttum og félagslegri hegðun leiddi af sér farsæl viðbrögð við fyrstu bylgjunni á Íslandi.

2020 ◽  
Vol 2020 ◽  
pp. 1169-1180
Author(s):  
Jelena Filipovic ◽  
◽  
Maja Arslanagic Kalajdzic

Mousaion ◽  
2021 ◽  
Vol 39 (2) ◽  
Author(s):  
Vicki Lawal

This paper examines academic library services to at-risk students in the Fourth Industrial Revolution (4IR). It aims to explore theoretical approaches that can direct more targeted support and service models as an intervention for students who are at risk of failure. The paper specifically analyses Nan Lin’s concept of social capital theory with its particular emphasis on social network analysis. The study which directed this paper, employed a conceptual analysis as a methodology by which the literature review was used as a basis for analysing the research questions of the paper. Outcomes from the analysis indicate that Lin’s concept of social capital theory has the potential to provide a method for measuring social capital that can be assessed against information seeking outcomes. Recommendations suggest the importance of the theory as a methodological tool for investigating relationships between individuals and their social contexts, which could also be adopted by academic libraries in higher education to enhance students’ learning outcomes and educational experience in the 4IR.


2017 ◽  
Vol 3 (1) ◽  
pp. 24-46 ◽  
Author(s):  
Tyler W. Myroniuk ◽  
Reeve Vanneman ◽  
Sonalde Desai

In the classic formulations of social capital theory, families employ their social capital resources to enhance other capitals, in particular their human capital investments. Social capital would seem to be especially important in the case of India, where, in recent years, higher education has been under considerable stress with rising educational demand, inadequate supply, and little parental experience to guide children's transition through the education system. We use the 2005 and 2012 waves of the nationally representative India Human Development Survey (IHDS) to show how relatively high-status connections advantage some families' chances of their children reaching educational milestones such as secondary school completion and college entry. The 2005 IHDS survey measure of a household's formal sector contacts in education, government, and health predicts their children's educational achievements by the second wave, seven years later, controlling for households' and children's initial backgrounds.


2015 ◽  
Vol 25 (2) ◽  
pp. 208-219
Author(s):  
Wan Idros Wan Sulaiman ◽  
Maizatul Haizan Mahbob ◽  
Shahrul Nazmi Sannusi

Department of Information of Malaysia is one of the public organizations directly involved in the provision of information to the public. To ensure that all services rendered acceptable, organizational communication in the Department of Information should be given serious consideration so that each activity can be transformed properly. Therefore, this study was undertaken to assess organizational communication in a learning organization in order to see the extent to which employees have a description of social capital and support to the organization of learning activities. The main purpose of this study is to examine the relationship that is formed through the social interactions between workers and management by integrating the four aspects of social capital, namely social trust, institutional trust, social norms and networking. For this purpose, a total of 190 respondents from the Information Department headquarters staff in Putrajaya was selected for this study. The study uses questionnaires as research tool and analyses key findings using the Pearson correlation test to examine relationships between various aspects. The study also applied social capital theory as the basis of research framework the when analyzing findings. The results showed that staff describe positive social capital within the organization and consider organizational learning as a strategy to improve the performance of the department in the future.


2007 ◽  
Vol 52 (174-175) ◽  
pp. 152-167
Author(s):  
Natasa Golubovic ◽  
Srdjan Golubovic

Despite the great interest for the concept and a considerable number of papers that deal with the subject of social capital, yet there is no unique and consistent definition of social capital. Forming a consistent theory of social capital is hindered by the presence of several different approaches in the analysis of this phenomenon. Depending on the author?s theoretical position in the definition of social capital or the analysis of its sources, components and outcomes, the emphasis rests on different social processes and relationships. The aim of this paper is to analyze alternative approaches in the conceptualization of social capital, their advantages and shortfalls, and their implications for the development of the social capital theory.


Sign in / Sign up

Export Citation Format

Share Document